top of page
hymnod.png

Hymnodia sacra 

Íslenskt söngvasafn frá árinu 1742

„As one of Iceland’s foremost ensembles of its kind, you can’t really argue with Carmina’s approach here. They know how this music should sound and everything is exceptionally and attractively pure, though spiced with the bouncy, curvaceous lilt of the Icelandic language and accent.“

**** Andrew Mellor, Classic FM Magazine, desember 2010.

 

„Sönggæði hins tólf manna kórs eru hvarvetna í toppflokki, hvort heldur allra radda í senn eða niður í sóló. Gullvægt handbragðið stendur fyllilega fyrir sínu á þessum úrvalsdiski.“

**** Ríkarður Örn Pálsson, Morgunblaðið, 2010.

melodia_edited.jpg

Melódía

Tónlist úr íslensku söngbókinni Melódíu (um 1660–1670). 

„This anthology of music from the Melodia manuscript is almost entirely the work of Árni Heimir Ingólfsson, who founded the excellent Carmina Chamber Choir, arranged the music (with considerable tact and judgement), conducted and wrote the explanatory notes. And the entire collection is a triumph.“

David Fallows, Gramophone, 2009 (Editor’s Choice).

 

„Augljóst er að algerrar fagmennsku hefur verið gætt við gerð þessa hljómdisks, allt frá lagavali og flutningi til texta og ytri umgjarðar. Fínleiki, nákvæmni, alúð og alltumvefjandi fegurð einkenna flutninginn á þessum hrífandi tónum og textum og því ætti þetta stórkostlega en þó látlausa listaverk ekki að skilja neinn eftir ósnortinn.“

***** Ólöf Helga Einarsdóttir, Morgunblaðið, 2007.

tvísöngur_edited.jpg

Tvísöngur

Íslenskir tvísöngvar úr handritum miðalda og munnlegri geymd 19. aldar.

„Ein athyglisverðasta platan sem út kemur á árinu ... Árni Heimir hefur af einstakri natni og fagmennsku vakið til lífs þær skruddur sem geyma íslenskan tvísöng ... Hann leggur hér sitt lóð á vogarskálarnar með verki sem er einstakt, og í senn fræðandi og skemmtilegt.“

Bergþóra Jónsdóttir, Morgunblaðið, 2004.

© 2023 by Árni Heimir Ingólfsson. Powered and secured by Wix

bottom of page